Kina

Jaeja tha er fyrsta vikan i Kina buin og margt buid ad gerast..

                                 

Eftir svikamylluna miklu i Shanghai... sem Lulli og Thor thottust bara vera sattir med af thvi ad their vildu ekki vidurkenna ad vid vorum teknir, vorum vid komnir med nog af Shanghai.

                                  

Borgin er su fjolmennasta i Kina og vorum vid fljotir ad taka eftir thvi enda folk allstadar !! Umferdin i Kina er lika faranleg, folk gerir bara bokstaflega thad sem thad vill og flautar til ad gleyma. Komumst ad thvi fyrsta daginn thegar leigubilstjorinn flautadi a 30 sek. fresti ad her gerir folk thad bara til ad lata vita af ser, getid imyndad ykkur havadan sem myndast thegar allir bilar i fjolmennustu og mestu traffik i Kina flauta a sama tima, bara svona til ad hafa gaman..... Gangandi vegfarendur fara bara eftir Throunarkenningunni thar sem their haefustu lifa af og folk smeygir ser bara a milli bila og yfir goturnar thegar thvi synist !

En ja vid s.s. tokum lest til Hangzou sem var toluvert rolegri og thaegilegri ! Thar tokum vid einn kinverskan hjoladag sem var liklega eitt thad erfidasta sem eg hef gert ut af ca. 35 stiga hita ! Gloggir lesendur muna kannski eftir thvi ad i hjolaturnum i Japan fekk Thor svona lika fallegt litid gotuhjol sem var fast i sama girnum allan timan a medan vid Lulli fengum thessi flottu fjallahjol... hann jafnadi sig nu a thvi og var tilbuinn ad reyna aftur vid hjolin. Fyrsti klukkutiminn gekk bara mjog vel fyrir utan kannski storhaettulega umferd, sidan komum vid ad vatninu i midri borg og viti menn, er ekki bara sprungid a badum dekkjunum hja greyid Dodda... Vid tokum tha bara sma rolt um svaedid og skodudum okkur um, sidan hjoludum vid Lulli til baka en Thor skildi hjolid laest eftir einhversstadar og labbadi heim sem tok ca. klukkutima.

 

Nema hvad... tha var hostelid ekki satt, for med Thor ad hjolinu og med thad i vidgerd og skildu hann sidan eftir, Thor hjoladi af stad heim aftur og vidgerdinn dugdi lika svona vel i ca. 5 min. og endadi greyid a ad thurfa ad reida hjolid heim og borga fyrir adra vidgerd .

Thvi naest var forinni heitid til Xi-An sem var 22 tima lestarferd i nordur, Lulli var frekar stressadur fyrir lestinni, enda getur hann ekki sofnad a almenningsstodum eins og vid hinir, svo fengum vid bara fint 4 manna herbergi med einum kinverskum felaga og thetta var fin lest bara. Xi-An er mjog flott borg og mikid haegt ad gera her i kring. Annan daginn forum vid og skodudum Terra-Cotta warriors sem er samansafn af 8000 styttum af hermonnum sem Shi Huang Di fyrsti keisari Kina let gera til ad standa vord um grof hans fyrir 2200 arum. Herinn fannst sidan bara 1974 af einhverjum bondum og thad fyrsta sem blasti vid okkur var einmitt einn bondinn sem fann grofina ! Sat tharna i stol ofursvalur med skillti fyrir framan sig um ad ekki maetti taka neinar myndir. En thad var magnad ad sja thennan her thar sem engin er eins og ef keisarinn var ekki sattur med einhverja styttu tha bara drap hann thann sem gerdi hana, their vondudu sig eftir thad greyin.... Ja eg verd lika ad nefna Kinverska guide-inn okkar. Hun kalladi sig s.s. Snow og taladi alltaf um sig i 3. personu... "Snow will now tell about the warriors" ,, "Snow will now" hitt og thetta allan daginn og hofdum vid mjog gaman af henni... hun toppadi tho allt thegar hun sneri ser vit i litlu rutunni okkar og sagdi "Snow will now sing chinese opera" thetta gatum vid islendingarnir ekki haldid andliti yfir og foldum okkur thangad til songurinn klaradist... toppkona samt..

Sidan aetludum vid ad fara ad panta 12 tima lestarferdina til Peking en konan a hostelinu sagdi ad thad vaeri bara odyrara ad taka 2 tima flug og pantadi thad fyrir okkur, tha graeddum vid aukadag i Xi-An og nyttum hann i adra fjallaferd ! Forum med einhverjum hop af folki kl 7 i morgun og thetta var bara gedveikt !! Voru einhverjir 5 tindar i 2000 metra haed og gangan upp var erfid en svo thess virdi !

Sidan er bara flugid til Peking a morgun thar sem vid munum eyda okkar sidustu viku !!! London 2. juli og svo heim 3.

Hendum orruglega inn einni Peking faerslu adur en vid komum...

-Hlynur

                         

 


lengsta blogg ferdarinnar!

Haeho og jibby jey tad er kominn 17.juni og vid erum staddir i Kina, nanar tiltekid i Shanghai!. en fyrst forum vid til baka um fullmarga dag og segjum ykkur adeins fra teim stodum sem vid hofum verid a sidan i sidustu faerslu.

 Hirosima var rosaleg. vid komum frekar seint fra Kyoto til Hirosima, hofdum pantad frekar skrytid hostel kvoldid adur tvi tad var allt fullt i baenum fyrir utan tetta. og va hvad tetta Hostel var fyndid. Tad var buid ad vara okkur vid tvi a netinu ad tad taladi enginn ensku tarna og vid tyrftum ad vera tilbunir ad rokraeda vid gamla konu a puttamali. Vid hlogum af tessu og komum a hostelid i kringum midnaetti. A moti okkur tok lika tessi gala kona, orruglega i kringum 90 ara og ef einhver lifdi hirosima sprengjuna af ta er tad tessi refur. Hun var sjuklega litil, kannski 1.40 cm og taladi bara japnsku. Fyrst reyndi hun ad rukka okkur of mikid tvi hun sa ekkert a bladid, eda sa bara ekkert yfir hofud. Hlynur sattasemjari nadi ad snua a gomlu tannig ad vid borgum rett verd ad lokum. Ta setti hun okkur i innsko og bendi okkur a lyftuna. vid forum i hana og hun var tad litil ad eg og Hlynur komumst halfpartinn ekkert inn i hana med toskunar okkar lika. Gamla aetladi ekkert ad lata tad a sig hafa og byrjadi ad troda Dodda lika inn. Tegar eg thor og Hlynur vorum allir komni inn ta aetlar litla japanska ofurkvikindid ad troda ser lika.. En hun tredur ser undir toskuna hans Dodda sem hann var med a bakinu og truid tvi gott folk ad tetta var fyndnasta lyftuferd sem gerst hefur. Sidan syndi hun okkur vistverur okkar sem voru lika fyndnar, bara dyna a golfinu og ein saeng. en vid urdum heppnir daginn eftir tvi vid komumst a frabaert hostel i midju hirosima. Vid skodudum Hirosima bak og fyrir, saum fullt f flottum hofum, forum a safn sem tileinkad var sprengjunni og tad tok frekar mikid a. saum sorglegar myndir af borginni eftir sprengjuna og fullt af frekar skrytnum hlutum sem gerdust tennann dag.

Eftir goda dvol i hirosima akvadum vid ad nu vaeri timi til kominn ad koma ser til S-koreu. Forum til Fukuoka sem var litid spennandi, bara litill sjavarbaer. Ferjan til Koreu tok bara einhverja litla 4 tima og vorum vid gladir ad komast einhvert annad. Lentum i Busan, sem er i sudrinu og akvadum bara ad fara strax til Seoul sem er hofudborg Landsins. Strax og vid komum tangad tokum vid eftir greinilegum breytingu fra Japan. Japan var stilhrein, allt voda flott og shiny en s-Korea var frekar skitug og greinileg fatakt tar. Pontudum hostel sem kallast Bong House og gaurinn sem rekur tad kallar sig Herra Bong. Bjuggumst vid hosteli en tegar vid vorum bunir ad labba i gegnum frekar skitugt hverfi fundum vid husid hans Bong. Tetta var ekkert hostel, tetta var ofurlitil ibud med 3 herbergjum og tarna var herra Bong ad tjilla, ekki bara einn heldur heldu vinir hans tarna til lika og voru bara ad slaka a i stofunni og hafa tad gott. Litum frekar illa a tessa ibud en letum okkur hafa tad.kynntumst fullt af godum gaurum eins og hobbitanum sem hekk bara i World of warcraft allan daginn, breski pakistaninn sem var kennari i seoul en var frekar mikill rasisti. En aftur ad Seoul. Einhvad sem vid ferdalangarnir erum bunir ad taka eftir i Seoul er lyktin. Allsstadar sem vid lobbudum fundum vid odru hverju lykt sem liktist alveg killer andfylu.Tetta er s-Koreska lyktin og hun var ein af verstu lyktum sem vid hofum fundid. Matarlega sed vard god breyting her.Allt snyst um kjot, sertaklega grillad svin. her fundum vid okkur og forum oft og fengum okkur godann kjot skammt a mjog vaegu verdi.Skodudum nokkra stora og goda markadi sem tu bokstaflega gast fengid allt, allt fra fjarstyringum yfir i neonljos og allt tar a milli. lobbudum a tvilikt storan matarmarkad tar sem okkur var ofbodid. a bodstolnum voru kolbrabbar,smokkfiskar, turrkadur fiskur og sidan tad sem misbaud okkur, svinsandlit sem var bara skinn. tetta bordudu allir tarna med godri list, ofur sattir med svinsandlitin sin. eftir ad vera komnir med nog af S-Koreu sem atti bara ad vera stutt stopp akvadum vid ad koma okkur ur landi og stefna a Kina. Med bros a vor komum vid a hofnina tar sem ferjan atti ad taka okkur yfir. Pontudum mida og allt var ad ganga eins og i sogu... en ekki lengi tvi upp kom stort vandamal. Kinverska Visad hans Thors var utrunnid og hann matti ekki fara i ferjuna. Hraedsla greip um okkur og vissum ekkert hvad vid attum ad gera. Thor loksins komst i samband vid Kinverska sendiradid i Seoul og turftum vid ad eyda 2 auka dogum i Seoul sem foru adalega i tad ad vaka lengi og horfa a EM a uppahalds pobbnum okkar...

A fostudaginn sidasta komumst vid til Kina. Forum i Ferjuna med bros a vor en su ferja tok 25 tima og var frekar sur tvi ad vid akvadum ad eyda ollum peningnum okkar og vonast til ad tad vaeri haegt ad borga med visa a ferjunni. En nei, tad var ekki haegt tannig ad vid lifdum a pringles snakki,marsi,kitkati og odru snarli sem vid hofdum keyp okkur adur en vid logdum af stad.

Tegar vid komum til Tjianjin, litil hafnar borg i austur kina tokum vid eftir tvi strax ad tad stara allir a okkur. Tad er eins og Kinverjar seu ad sja evropu bua i fyrsta skipti, allir snua af ser hausinn tegar teir sja okkur, kannski erum vid bara svona fallegir... gaeti verid. Tjianjin var frekar rolegur stadur, ekkert mikid ad gerast. Skodudum baeinn og fengum okkur godann mat, sem er adalega grill matur. Fengum sma heimtra tegar vid satum og bordudum a okkur gat a einum grillstadnum sem minnti okkur of mkid a islenskar utilegur og matinn sem fylgir teim. Nuna i gaer akvadum vid ad koma okkur til Shanghai. Shanghai er ein mengadasta borg jardar og hun er ad sokkva a hverju ari um einhverja nokkra cm. Shanghai er samt mjog flott borg og virkilega nutimaleg. En vid tokum eftir mikilli fataekt og allstadar sem vid forum er reynt ad selja okkur eitthvad. Ur, Flugdreka, linuskautadekk undir skona og marft fleira. I dag lentum vid i frekar fyndnu, vorum ad labba i hellidembu hja a nokkri i borginni tegar ein stulka og einn gaur labba upp ad okkur og byrja ad spjalla vid okkur um daginn og veginn. tau segjast vera fraendsystkyni og ad hann vaeri ad syna henni Shanghai. Sidan spyrja tau okkur hvort vid viljum koma med teim a svokallad Teahouse. Teahouse eru voda fancy stadir sem bjoda uppa a te og tad er kona sem synir ter einhverjar 20 tegundir af tei. Voda flott og ekta kinverskt. En tad var buid ad vara okkur vid tessum trikkum tvi turistarnir enda alltaf med ad borga himinhaar upphaedir... En vid trudum teim ad tau vaeru ekki ad plata okkur og vid forum med teim. Tetta var mega flott alltsaman og hvert te var hollt fyrir magann, heilan, og svo framvegis. vid attum godann tima med tessum krokkum tangad til reikningurinn kom... Allt tetta kostadi hvern og einn okkar 4000 kall sem er faranlega dyrt i kina. En vid borgudum og gaurinn lika, en hann yfirgaf stadinn og sagdist turfa ad stimpla inn pin kodann sinn a visakortid... vid vitum ekki enn hvort hann hafi borgad eitthvad en vid vonum tad svo innilega ad vid vorum ekki teknir tarna a trikki sem var buid ad vara okkur oft vid... ef tau voru ad leika tetta og plata okkur ta gef eg teim badum Oskarsverdlaun fyrir sjukan leik. En tetta var skemmtileg reynsla og vorum vid ekkert alltof osattir nema Hlynur, hann var frekar pirradur yfir tessu ofurpeninga plotti.

Tannig ad Kina er Mega aevintyri og mun tad halda afram i 16 daga i vidbot. Aetlum okkur ad fara inn i landid, kikja a sveitahlid Kina... tad verdur gaman held eg. En vid komum heim eftir 16 daga sem eg veit ekki alveg hvernig verdur.. Tra, Soknudur, eftirsja og allar tessar tilfinningar fara ad koma inn, en vid truum ekki hversu hratt tetta er buid ad lida. en vonandi hafidi fengid bloggskammtinn ykkar i tessari faerslu tvi eg er allavega kominn med nog af skriftum.

Kv.Lukerinn! 


Japan 2

Jaeja, nuna er komid ad naesta blogg ferdalanganna. Bidst afsokunar ef ykkur finnst thid hafa bedid of lengi eftir annari skemmtilegri farslu, en thad er bara svo svakalega annrikt hja okkur ad reyna skilja alla thessa Japana ad vid erum yfirleitt uppgefnir eftir daginn.

Vid vorum i Tokyo i eina viku og erum allir sammala um ad upplifunin thar var allt thad sem vid bjuggumst vid og meira. Hun er svo svakalega stor ad thad er erfitt ad yminda ser thad nema madur fer upp i skyjaklujfranna. Sem vid gerdum og madur getur ekki sed fyrir endann a borginni jafnvel med kiki. Hun heldur afram endalaust. Tokyo er svakalega annrik borg, eins og madur myndi buast vid. Eg man thegar vid forum i eina hlidargotu tharna einhverstadar og tokum allir eftir breytingu, fottudum ekki alveg strax hvad thad var en eftir sma stund fottudum vid ad thad var ekki neinn hafadi tharna. Thad var mjog merkilegt. Vid kiktum a alla helstu turistastadina, oll hofin, forum upp i skyjakljuf og forum a fiskimarkadinn.

Fiskimarkadurinn, fyrir mer, stendur hvad mest upp ur thessu ollu. Eg og Lulli forum seinasta thridjudag med tveimur ameriskum stelpum klukkan 5 um nottina a thennan fiskimarkad. Hann Hlynur var farinn ad sofa og vildi ekki vakna, svo af stad logdum vid, Eg, Lulli og Kanarnir. Madur getur farid milli 5 og 8 um morguninn thar sem fiskurinn er ad koma i land. Einu ordin sem geta lyst thessum fiskimarkadi er skipulogd ringlureid.

Aldrei hef eg sed jafn mikid af fiskiafurdum a sama stad. Blod og vatn ad gusast um allt. Japanir ad oskra ut um allt og vagnar ad verda keyrdir inn af hofninni til ad vera sendir i hina thessa veitingastadi i Tokyo og loks einhverjar japanskar dullur her og thar ad kaupa fiskinn ferskan til ad geta buid til gott sushi.  Eg heyrdi Lulla muldra nokkrum sinnum ad hann Hermann(Pabbi) yrdi mjog anaegdur med ad fara thangad. Ef madur kannast Hermann tha segir thad allt sem segja tharf. 

A fimmtudaginn seinasta heldum vid til Kyoto. I Kyoto tokum vid strax eftir ad thar er audsjaanlega allt onnur stemming. Mun rolegra og lytur ut meira eins og madur myndi halda japonsk borg myndi litu ut. Vid forum a thetta aedislega hostel med thessum aedislegu klosetum. Lulli helt ekki vatni yfir thessm klosetum og gerdi ser ospart ferdir til ad tefla vid pafann a thessum luxus klosetum. Upphitadar klosetsetur og madur getur sett a sma tonlist ef madur er eithvad feiminn og a erfitt med ad einbeita ser. Seinast en ekki sist getur madur ytt a takka og fengid sma bunu a rassinn ef madur kys og ekki nog med ad geta fengid sma bunu, getur madur einnig valid thrystingin a bununni. Lulli var ad tala um ad hann profadi thann allra efsta. Eg vill meina hann er ekki hinn sami madur eftir reynsluna.

Daginn eftir voknudum vid nokkud snemma og leigdum 3 hjol thar sem vid aetludum ad taka sma ferd um baeinn og skoda hofinn sem voru upp i fjollunum og upp i haedunum. Strakarnir fengu tvo flott 16 gira fjallahjol, en eg sat uppi med eins gira aumingjahjol med korfu framan a. Ad thvi tilefni skirdi eg thad graenu thrumuna, sem attti svo eftir ad reynast mer erfid i japonsku brekkunum. 

Hofin og landslagid var engu likt og thetta var alveg otrulegur dagur sem atti eftir ad reynast enn betri thvi um kvoldid hittum vid hop af hostelinu sem var a leid i kareoke. Vid hugsudum okkur gott til glodarinnar og forum med. Vid heldum nidri bae med einhvern gaur sem vid kolludum bara Fromars, eftir Eurotrip myndinni, i farabrokki og endudum a thessum kareoke stad. Eg helt ad vid vaerum a vitlausum stad til ad byrja med thvi eg hafdi ymindad med keroke einhvern bar med svidi. En vid heldum upp a 6 haed og nidur langan gang og svo inni i stort herbergi med sjonvarpi graejum og mikrafonum. A thessari haed var orugglega 20 onnur herbergi nakvaemlega eins og okkar stutfullt af klikkudum japonum i kareoke, og mynni a ad thetta var sjotta haedin. Thetta var mjog gott kareoke thar sem adal madur kvoldsins var enginn annar en Hlynur sem stod algjorlega uppi sem sigurvegari kvoldsins sem leiddi hvern hopsong eftir annann tok 10 solo log og eg er ekki fra thvi ad hann felldi tar thegar hann song My Heart Will Go On  med Celine Dione. Svo mikil var innlifunin.

Sidan erum vid bara komnir hingad til Hiroshima. Erum bunir ad rolta um nokkud mikid og sja fridargardinn ofl. En fra Hiroshima segjum vid betur thegar vid forum hedan til Fukuoku. Sem er okkar seinasta borg herna i Japan adur en vid holdum til S-Koreu !

 

Eg vill benda ollum a ad eg er med photobook sidu thar sem eg er buinn ad setja inn helling af myndum fra Japan. Strakarnir eru lika med myspeisin sin.

http://s233.photobucket.com/albums/ee75/subkei/?special_track=nav_tab_my_albums 

 

Vonandi lidur ollum vel heima

KV.-Thor 


Japan

Eftir langt og strangt ferdalag fra astraliu erum vid drengirnir maettir til japans.

Adur en vid forum i flugid vorum vid skithraeddirog spenntir yfir tessu ferdalagi, tvi ad vid hofdum tad alltof gott i Astraliu. Allir tala ensku, tad er audvelt ad ferdast og tad er ekkert vandamal. En sagan er onnur i Japan tvi eftir naerri 10 tima ferdalag, baedi lestir og flugvelar, lentum vid i Nagoya og urdum strax varir vid tad talar enginn heilvita japani ensku! vid hofum turft ad aefa okkur i tvi ad nota bara taknmal. forum og faum okkur ad borda, ta bendir madur bara a einhverja mynd af mat an tess med nokkrum haetti vitad hvada dyr tu ert ad borda. bokstaflega allt er merkt med einhversskonar vitleysu eins og tetta の発言. gud ma vita hvad tetta tydir. Allavegana ta tokum vid bara beina lest til Tokyo fra Nagoya tvi vid vorum langspenntastir fyrir henni. Og nu tegar vid hofum verid her i 3 daga hofum vid fundinn mikid af skemmtilegum hlutum og hofum upplifad margt skrytid.

Til daemis ma nefna tad ad Japanir eru mjog kurteist folk, tad er enginn allavega sem vid hofum hitt sem hefur verid donalegur. Tegar Japani heilsar ter ta hneigir hann sig, ta ef tu vilt vera kurteis hneigir tu tig lika, sidan hneigir Japaninn sig aftur og ta a tvi ad ljuka. Sa sem byrjar a ad enda. Tetta getur verid erfitt ad fatta fyrir 3 islendinga tvi fyrsta daginn lentum vid i tvi ad vera bokstaflega ad rokka vid einhvern Japana. Tvi vid hneigdum okkur alltaf aftur og hann lika tvi hann vildi enda.. Frekar skrytid.

Annad sem japanir hata ekki og tad eru helvitis arcade tolvuleikjasalir. Teir eru allstadar, og ekki bara ein haed, taer eru yfirleitt 5 eda 6 haedir. og tu getur fundid nanast hvada tolvuleik sem er. fra einfoldum skotleik og yfir i einhvad tad skrytid ad vid hofum ekki enn fattad hvernig virkar. Og tetta er ekki bara einhvad grin hja tessu folki heldur eru teir virkilega alltaf tarna ollum stundum... Eg og Thor erum mun meiri tolvunordar en Hlynur tannig ad vid elskum tessa stadi og hofum eydd godum tima tar en Hlynur bolvar tessum stad i grid og erg.

 Ef monnum finnst mikid af folki vera a Laugarveginum a 17.juni, endilega komidi til Tokyo og farid a Shibuya stodina sem er mest busy stadurinn i Tokyo tvi tar er an djoks svo mikid af Asiu folki ad 17.juni litur ut eins og kengurukukur midad vid tetta..

  Annad sem vid tokum eftir er ad gotutiskan herna er otruleg, stelpur og strakar klaeda sig svo faranlega en samt a toff hatt. 

Tokyo er ekki eins dyr borg og vid heldum, her geturu fengid goda maltid fyrir 700 kall og drykkir kosta mjog litid. en ad gista a hostelum er frekar dyrt midad vid tad ad vid sofum i kistum, svona litlir ferningar og med alveg 25 odrum ferdalongum. En tessar kistur reyndust sidan vera finar og allt i godu ad sofa i teim..

Vid verdum herna i 4 daga i vidbot og holdum svo sudur tar sem kyoto og fleiri borgir taka vid..

erum ad vinna i myndamalum, tau eru flokin og leidinleg. en vonandi naum vid teim inna siduna adur en vid komum heim.

Lulli 


Heimska ?

Okei, manneskjan er heimsk !

  • Ca. 70% visindamanna i heiminum vinna vid stridsgogn
  • Maturinn sem notadur er i USA til ad faeda nautgripi a einu ari myndi naegja til ad gefa ollum heiminum ad borda
  • Paris Hilton sagdi nylega "Wow i'm so smart now, people are always asking me to take my top of and I just say no, I'm not stupid anymore" !
  • 1/3 af fullordnu folki i heiminum reykir
  • 4 strakar i Astraliu stukku ut ur flugvel i 14 thusund feta haed med bakpoka, i bakpokanum voru nokkur bond og eitt stort lak!

Ja thetta er thad sem vid gerdum i dag! Lulli er buinn ad reyna ad segja okkur alla ferdina hvad thetta vaeri heimskulegt en vid hlustudum ekki og nadum ad lokum ad draga hann med lika.

Vorum sottir klukkan 11 i morgun a hostelid okkar og vid tok klukkutima akstur upp i sveit. Stoppudum i sma stund i einhverju husi og fengum nokkur safety-tips fyrir stokkid, ekki mjog traustvekjandi samt og eg hef orruglega fengid betri leidsogn fyrir fjallgongu upp a esjuna. Hjalpadi sidan ekki samtalid sem vid attum vid einn af leidbeinundunum rett fyrir flugtak sem var einhvernveginn svona :

So you boys are from Iceland, the only scandinavian country I havn't been to. I was going there once but my friend died.

Vid segjum a moti, "ok, hopefully not sky-diving?"

Yeah actually he was. We were having a party in the jungle and he was on acid and then went sky-diving, opened his parachute too late. But Iceland sound fun!

Ja sidan var haldid a stokksvaedid med thessum svona lika traustvekjandi leidbeinda! Thad voru einhverjir 2 hopar a undan okkur ad stokkva, vid fylgdumst med theim taka sin stokk og sidan var rodin komin ad okkur. Vedrid var ekki hid besta og vid thurftum ad bida i svona korter eftir ad rigningin haetti. Tha tokum vid a loft. Thegar komid var upp i 14.000 fet var okkur bokstaflega hent ut hver a faetur odrum, thad var faranleg sjon ad sja tha sem foru a undan manni theytast ut um opna hurd a flugvel. Vid vorum i 60 sekundur i lausu lofti, og sa partur var rosalegur! Vid thutum i gegnum rigningarsky og thad var reyndar mjog vont thegar droparni lenda a manni a svona mikilli ferd, vorum allir sammala ad thad vaeri ekki osvipad thvi ad fa ser tattoo. Sidan var fallhlifin opnud og tha svifum vid um i einhverjar 5 minutur med gedveikt utsyni !

Hittumst sidan allir nidri a jordinni i algjorri saeluvimu ! Eg get lettilega sagt ad thetta hafi verid thad skemmtilegasta sem eg hef a aevi minni gert !! Okkur langadi ollum strax upp aftur med naestu vel . 

                                       Picture 024

                                                       Lentir !

En ja vid erum allavega lentir og heilir a hufi!  Svo er annars litid ad fretta, Erik a afmaeli i dag en yfirgefur okkur a morgun. Svo holdum vid til Japan eftir rett ruma viku. Bloggum nu e-d adur....

Hlynur kvedur ad sinni.....

 


Cairns

Ja tha sma update....

Erum bunir ad vera her i Cairns i nokkra daga, sem er nokkurn veginn nyrst a austurstrondinni og thessi stadur er snilld ! Flugum inn fra hinni leidinlegu Brisbane og endudum a besta hostelinu hingad til, Thor thurfti t.d. ekki ad sofa i koju fyrir ofan Dr. Suresh, litla indverjann i superman-naerbuxunum sem vid deildum herbergi med i Brisbane. Loksins fengum vid alvoru rum og gott herbergi, svo skadadi ekki ad staersti skemmtistadurinn i baenum var a fyrstu haed. Vorum reyndar ekkert mikid ad stunda hann thvi T Pain - Low var a repeat i viku.... Hittum aftur Pippa og Bjorgu vid mikinn fognud. Fyrstu dagarnir voru teknir i slokun a "strondinni". Thad ma nefnilega ekki fara i sjoinn her a thessum arstima utaf marglyttum og thad eru eins konar Nautholsvikur i stadinn, sem er i raun ekkert verra. Farid var i frumskogar-rafting a sunnudaginn sem var i 4 stjornu a med einhverjum 45 fludum a leidinni. Hlynur for reyndar ekki med, timdi thvi ekki og var buinn ad fa ser tattoo sem matti ekki blotna... Thad eru bokstaflega allir med tattoo her a allri austurstrondinni og fleiri tattoo-stofur en ljosastaurar. Ekki bregda thott fleiri geri ser ferd a eina slika adur en vid forum til Tokyo !

A morgun forum vid sidan i 3 daga siglingu ut a rifid, staersta koralrif i heimi og gistum thar a einhverjum megabat. Munum reyna eitthvad fyrir okkur i kofun og ad snorkla. Thetta er vist thad sem madur "verdur" ad gera herna i Cairns og vid aetlum ad sla til, vitum thvi ekki alveg hvort vid verdum i simasambandi naestu 3 daga. Erik er kominn til okkar fra Surfers og aetlar med okkur i siglinguna. Sidan a straksi afmaeli 14. mai og vid aetlum ad halda upp a daginn i 14 thusund feta haed, s.s. fallhlifarstokk yfir strondinni ! 

Sidan verdum vid ad fara ad finna stad til ad halda a koalabjornum, thvi thad er thad eina sem lulli vill gera i astraliu og talar ekki um annad. Eitthvad var hann ad tala um ad fa ser koalabjarnar tattoo a rassinn en thad kemur allt i ljos;) Thad eru vist heimskustu dyr i heimi, med heila a staerd vid hnetu og sofa i 22 tima a solarhring. 

En vid kvedjum i bili- goda nott


brisbane!

well o well, nu er komid ad nyju bloggi fra okkur dullunum.

eftir 1 og halfa viku i surfers paradise akvadum vid ad halda afram med ferdina miklu. a sidasta kvoldinu okkar i surfers budum vid villa, erik og brynjari ut ad borda vegna hversu godir teir eru bunir ad vera vid okkur, leyfdu okkur ad gista fritt og svona. tokum sidan strandarchill um kvoldid og hofdum tad frekar gott:). astralar eiga erfitt med ad skilja nofnin okkar og hofum vid oll fengid fyndin nofn. thor heitir nuna por ada thorpe, lulli fekk nafnid ledric um daginn, bjorg heitir oft birk og brynjar fekk nafnid brandon. hlynur heitir oft hlinr eda clonie eins og irsku nagrannar okkar i surfers kalla hann. 

 en nuna vorum vid ad skila kagganum af okkur og tad var frekar sorgleg stund... einhverjir gretu adrir urdu reidir en allir erum vid sorgmaeddir yfir tvi ad sumarlidi stjornubjartur se ekki lengur med okkur.

nunar erum vid komnir til brisbane sem er frekar stor borg a austur strondinni. brisbane er mun meiri buisness borg heldur en sydney. tad eru allir alveg eins klaeddir i tessari borg! allir i alveg eins skyrtum hlaupandi um eins og maurar. svona wall street keimur a tessu herna. hlynur filar ekki tessa borg, enda er hlynur serstakur strakur sem finnst tetta vera alltof yfirthyrmandi borg og vill helst vera einhversstadar i obyggdunum med innfaeddum.:)

vid kvoddum pippa og bjorgu lika fyrir ca. 3 dogum og tad var frekar leidinlegt. en vid erum viss a tvi a vid munum hittast aftur i cairns sem er loka afanginn okkar her i astraliu.

annars er ekkert rosalegt ad gerast allavega nuna, erum bara frekar bunir a tvi og viljum helst bara fara upp i herbergi sem vid deilum med litlum indverja sem heitir surhess, hofum aldrei sed kvikindid en vid erum vissir ad tetta se einhver sjukur mannbodull.

enn er vesen med myndirnar.. taer eru alltof storar til ad vid getum deilt teim a einhvad sidu svo ad vid erum ad vinna i tessu nuna. tid getid nalgast myndir inn a www.reisublogg.tk sem er bloggid hja pippa og bjorgu og sidan eru einhverjar myndir a myspacinu hja hlyni. vonandi naum vid ad vinna ur tessu vandamali.

lifid vel og njotid

kv. strakarnir a hvolfi


Simanumer

Fengum okkur allir astralskt numer sem er mun odyrara ad nota :

Lulli  -   +61415665693

Hlynur - +61450496330

Thor -   +61415665771


Astralia !

Ja godan daginn.

Eftir langa bid og mikla utanadkomandi pressu akvadum vid ad henda inn einni lauflettri blogsidu. Margt hefur gerst a thessum fyrstu tveim vikum ferdarinnar miklu og ekki haegt ad koma thvi ollu fyrir.


Eftir eina nott i London var lagt upp i heljarinnar flugferd yfir hnottinn ogurlega. Eftir ca. 12 tima dvol i fyrstu velinni var tekin vel theginn bjor og sigo pasa i Singapore. Thar var rakinn i loftinu i algjoru rugli og um leid og vid stigum ut blotnudu fotin thott ad thad vaeri engin rigning!! Vid spurdum barthjoninn hvad klukkan vaeri, hann svaradi um leid ad thad vaeri Tiger-Time og henti til okkar 3 iskoldum Tiger bjorum.

Sidan tok vid annad svipad flug til Sydney og lentum thar treyttir en sattir eftir erfida flugferd i kengurulandinu mikla. Vid hittum strax Pippa og Bjorgu sem voru nykomin fra Asiu og voru thau ofsalega glod med ad sja okkur, serstaklega Pippi sem vid voktum med einni godri hrugu a honum. Sydney var allt sem vid vonudumst eftir og rumlega thad en ansi dyr. Vid vorum svo heppin ad vera med einn local med okkur alla helgina sem syndi okkur alla dyrd Sydney, kenndi okkur krikket a strondinni og tok naeturlifid med trompi med okkur!

Eftir mjog goda helgi i Sydney leigdum vid okkur svakalegan bil sem fekk hid gullfalega nafn Sumarlidi Stjornubjartur sem er e.t.v. full bjartsyn lysing a kagganum. Sokum ungs aldurs annarra medlima hopsins var Thor eini loglegi bilstjorinn og vid tok long for upp austurstrondina. Eftir ad tveir klukkutimar foru i thad ad komast ut ur Sydney, nadum vid loks ad rulla almennilega af stad. Thor stod sig a endanum eins og hetja bak vid styrid thott ad hann vaeri ekki par hrifinn af U-beygjum og vinstri umferd yfir hofud. Eftir langa keyrslu fundum vid litid vegamotel sem var eins og klippt ut ur Texas Chain Saw Massacre. A moti okkur tok nyvaknadur litill indverji sem var ekki beint sattur med ad fa gesti svona seint og skradi okkur oll inn nema Pippa og Bjorgu, og vorum vid vissir um ad vid mundum vakna 2 bakbokaferdalongum faerri daginn eftir. 

En allt kom fyrir ekki og vid heldum ferdinni afram oll 5 daginn eftir. Eftir sma akstur saum vid okkar fyrstu kenguru a vegarkanntinum, illa chillud og beid eftir ad komast yfir gotuna. Thess ma geta ad flest bilslys i Astraliu gerast thegar folk er ad horfa a kengurur en ekki veginn. Naest tok vid 3 daga dvol i Byron Bay sem einkenndist af monsun regni og spilakvoldum. Baerinn nadi thvi ekki ad standa undir vaentingum sem paradis a jordu vegna vedurs. Tokum eftir einum grunsamlegum rasta manni og eftir ad hafa fylgst med honum i 3 daga saum vid ad hann var kerrudrengur a daginn og seldi sidan dop a kvoldin a sama budarplaninu.

Nu erum vid staddir a Goald Coast i bae sem heitir Surfers Paradise og hittum thar fyrir Erik, Brynjar og Villa sem hafa buid her sidan i Januar. Algjor snilldarstadur og mun meiri paradis en Byron Bay hingad til. Enda hofum vid fengid hid besta vedur her og njotum langra daga a strondinni eda i vatnsgordum. Gistum hja strakunum i mjog flottri ibud og aetlum okkur ad setja metnad i ad laera ad surfa e-d her. 

Svo reynum vid ad henda inn einhverjum myndum a morgun og fleiri blog a leidinni! 

Dullur a hvolfi, Hlynur, Lulli og Thor !


Um bloggiđ

Hlynur, Lulli og Thor

Höfundur

Hlynur, Lulli og Thor
Hlynur, Lulli og Thor
3 dullustrakar sem vita ekkert hvad their eru ad gera i Astraliu.....

Bloggvinir

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Picture 024

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband