Japan

Eftir langt og strangt ferdalag fra astraliu erum vid drengirnir maettir til japans.

Adur en vid forum i flugid vorum vid skithraeddirog spenntir yfir tessu ferdalagi, tvi ad vid hofdum tad alltof gott i Astraliu. Allir tala ensku, tad er audvelt ad ferdast og tad er ekkert vandamal. En sagan er onnur i Japan tvi eftir naerri 10 tima ferdalag, baedi lestir og flugvelar, lentum vid i Nagoya og urdum strax varir vid tad talar enginn heilvita japani ensku! vid hofum turft ad aefa okkur i tvi ad nota bara taknmal. forum og faum okkur ad borda, ta bendir madur bara a einhverja mynd af mat an tess med nokkrum haetti vitad hvada dyr tu ert ad borda. bokstaflega allt er merkt med einhversskonar vitleysu eins og tetta の発言. gud ma vita hvad tetta tydir. Allavegana ta tokum vid bara beina lest til Tokyo fra Nagoya tvi vid vorum langspenntastir fyrir henni. Og nu tegar vid hofum verid her i 3 daga hofum vid fundinn mikid af skemmtilegum hlutum og hofum upplifad margt skrytid.

Til daemis ma nefna tad ad Japanir eru mjog kurteist folk, tad er enginn allavega sem vid hofum hitt sem hefur verid donalegur. Tegar Japani heilsar ter ta hneigir hann sig, ta ef tu vilt vera kurteis hneigir tu tig lika, sidan hneigir Japaninn sig aftur og ta a tvi ad ljuka. Sa sem byrjar a ad enda. Tetta getur verid erfitt ad fatta fyrir 3 islendinga tvi fyrsta daginn lentum vid i tvi ad vera bokstaflega ad rokka vid einhvern Japana. Tvi vid hneigdum okkur alltaf aftur og hann lika tvi hann vildi enda.. Frekar skrytid.

Annad sem japanir hata ekki og tad eru helvitis arcade tolvuleikjasalir. Teir eru allstadar, og ekki bara ein haed, taer eru yfirleitt 5 eda 6 haedir. og tu getur fundid nanast hvada tolvuleik sem er. fra einfoldum skotleik og yfir i einhvad tad skrytid ad vid hofum ekki enn fattad hvernig virkar. Og tetta er ekki bara einhvad grin hja tessu folki heldur eru teir virkilega alltaf tarna ollum stundum... Eg og Thor erum mun meiri tolvunordar en Hlynur tannig ad vid elskum tessa stadi og hofum eydd godum tima tar en Hlynur bolvar tessum stad i grid og erg.

 Ef monnum finnst mikid af folki vera a Laugarveginum a 17.juni, endilega komidi til Tokyo og farid a Shibuya stodina sem er mest busy stadurinn i Tokyo tvi tar er an djoks svo mikid af Asiu folki ad 17.juni litur ut eins og kengurukukur midad vid tetta..

  Annad sem vid tokum eftir er ad gotutiskan herna er otruleg, stelpur og strakar klaeda sig svo faranlega en samt a toff hatt. 

Tokyo er ekki eins dyr borg og vid heldum, her geturu fengid goda maltid fyrir 700 kall og drykkir kosta mjog litid. en ad gista a hostelum er frekar dyrt midad vid tad ad vid sofum i kistum, svona litlir ferningar og med alveg 25 odrum ferdalongum. En tessar kistur reyndust sidan vera finar og allt i godu ad sofa i teim..

Vid verdum herna i 4 daga i vidbot og holdum svo sudur tar sem kyoto og fleiri borgir taka vid..

erum ad vinna i myndamalum, tau eru flokin og leidinleg. en vonandi naum vid teim inna siduna adur en vid komum heim.

Lulli 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 Smįmynd: Eyžór Magnśsson

Blessadir drengs

Djofull ofunda eg ykkur af fallhlifastokkinu! Mig dreymir um ad profa thetta! Veit samt ekki alveg hvernig eg a eftir ad thora thvi thar sem eg meikadi ekki ad hoppa af 6 m kletti i sidustu rafting ferd okkar drengjanna...

Hvad er annars planid eftir Japan og hvenaer komidi heim? Og aetlar einhver ykkar ad joina mig og Krissa a roskilde!?

Hafid thad gott tharna uti og passidi ykkur a japonskum gotuperrum... Eg sa einu sinni myndband a netinu af japana sem "svaladi" ser a folki i almenningsgardi! Thetta eru sjukir djoflar...

Eyžór Magnśsson, 25.5.2008 kl. 15:30

2 identicon

Fyrst og fremst til lukku meš afspyrnu skemmtilegt blogg, listapenni/ar aš verki augljóslega.

Meira var žaš nś ekki nema bara aš veriši bissķ aš blasta inn myndum!

Hjįlmar Karlsson (IP-tala skrįš) 26.5.2008 kl. 01:12

3 identicon

jaaaa... vid erum bunir ad sja nokkra perverta herna uti sko.. en veit ekki alveg hvada sidur tu ert ad skoda a netinu en vid hofum aldrei sed slikan gotu perra.. en sjukir tier eru samt sem adur. en vid erum tad blankir og vid verdum ekki komnir i taeka tid fyrir roskilde tott tad hefdi verid gaman ad enda ferdir okkar tar saman. vid forum nuna sudur eftir 4 daga og ta tekur s-korea vid og sidan kina i lok juni.. veari gaman d hitta ykkur tar

lulli (IP-tala skrįš) 26.5.2008 kl. 01:27

4 identicon

Ef žiš dettiš ķnnķ bapesta eša eitthvaš mega nęs. . .megiši alveg hugsa til mķn. . .

Leggiš hvaša merkingu sem žiš viljiš ķ  žetta póst

Pee (IP-tala skrįš) 30.5.2008 kl. 17:17

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hlynur, Lulli og Thor

Höfundur

Hlynur, Lulli og Thor
Hlynur, Lulli og Thor
3 dullustrakar sem vita ekkert hvad their eru ad gera i Astraliu.....

Bloggvinir

Aprķl 2024
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nżjustu myndir

  • Picture 024

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (28.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 24
  • Frį upphafi: 2799

Annaš

  • Innlit ķ dag: 18
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir ķ dag: 18
  • IP-tölur ķ dag: 4

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband