Japan 2

Jaeja, nuna er komid ad naesta blogg ferdalanganna. Bidst afsokunar ef ykkur finnst thid hafa bedid of lengi eftir annari skemmtilegri farslu, en thad er bara svo svakalega annrikt hja okkur ad reyna skilja alla thessa Japana ad vid erum yfirleitt uppgefnir eftir daginn.

Vid vorum i Tokyo i eina viku og erum allir sammala um ad upplifunin thar var allt thad sem vid bjuggumst vid og meira. Hun er svo svakalega stor ad thad er erfitt ad yminda ser thad nema madur fer upp i skyjaklujfranna. Sem vid gerdum og madur getur ekki sed fyrir endann a borginni jafnvel med kiki. Hun heldur afram endalaust. Tokyo er svakalega annrik borg, eins og madur myndi buast vid. Eg man thegar vid forum i eina hlidargotu tharna einhverstadar og tokum allir eftir breytingu, fottudum ekki alveg strax hvad thad var en eftir sma stund fottudum vid ad thad var ekki neinn hafadi tharna. Thad var mjog merkilegt. Vid kiktum a alla helstu turistastadina, oll hofin, forum upp i skyjakljuf og forum a fiskimarkadinn.

Fiskimarkadurinn, fyrir mer, stendur hvad mest upp ur thessu ollu. Eg og Lulli forum seinasta thridjudag med tveimur ameriskum stelpum klukkan 5 um nottina a thennan fiskimarkad. Hann Hlynur var farinn ad sofa og vildi ekki vakna, svo af stad logdum vid, Eg, Lulli og Kanarnir. Madur getur farid milli 5 og 8 um morguninn thar sem fiskurinn er ad koma i land. Einu ordin sem geta lyst thessum fiskimarkadi er skipulogd ringlureid.

Aldrei hef eg sed jafn mikid af fiskiafurdum a sama stad. Blod og vatn ad gusast um allt. Japanir ad oskra ut um allt og vagnar ad verda keyrdir inn af hofninni til ad vera sendir i hina thessa veitingastadi i Tokyo og loks einhverjar japanskar dullur her og thar ad kaupa fiskinn ferskan til ad geta buid til gott sushi.  Eg heyrdi Lulla muldra nokkrum sinnum ad hann Hermann(Pabbi) yrdi mjog anaegdur med ad fara thangad. Ef madur kannast Hermann tha segir thad allt sem segja tharf. 

A fimmtudaginn seinasta heldum vid til Kyoto. I Kyoto tokum vid strax eftir ad thar er audsjaanlega allt onnur stemming. Mun rolegra og lytur ut meira eins og madur myndi halda japonsk borg myndi litu ut. Vid forum a thetta aedislega hostel med thessum aedislegu klosetum. Lulli helt ekki vatni yfir thessm klosetum og gerdi ser ospart ferdir til ad tefla vid pafann a thessum luxus klosetum. Upphitadar klosetsetur og madur getur sett a sma tonlist ef madur er eithvad feiminn og a erfitt med ad einbeita ser. Seinast en ekki sist getur madur ytt a takka og fengid sma bunu a rassinn ef madur kys og ekki nog med ad geta fengid sma bunu, getur madur einnig valid thrystingin a bununni. Lulli var ad tala um ad hann profadi thann allra efsta. Eg vill meina hann er ekki hinn sami madur eftir reynsluna.

Daginn eftir voknudum vid nokkud snemma og leigdum 3 hjol thar sem vid aetludum ad taka sma ferd um baeinn og skoda hofinn sem voru upp i fjollunum og upp i haedunum. Strakarnir fengu tvo flott 16 gira fjallahjol, en eg sat uppi med eins gira aumingjahjol med korfu framan a. Ad thvi tilefni skirdi eg thad graenu thrumuna, sem attti svo eftir ad reynast mer erfid i japonsku brekkunum. 

Hofin og landslagid var engu likt og thetta var alveg otrulegur dagur sem atti eftir ad reynast enn betri thvi um kvoldid hittum vid hop af hostelinu sem var a leid i kareoke. Vid hugsudum okkur gott til glodarinnar og forum med. Vid heldum nidri bae med einhvern gaur sem vid kolludum bara Fromars, eftir Eurotrip myndinni, i farabrokki og endudum a thessum kareoke stad. Eg helt ad vid vaerum a vitlausum stad til ad byrja med thvi eg hafdi ymindad med keroke einhvern bar med svidi. En vid heldum upp a 6 haed og nidur langan gang og svo inni i stort herbergi med sjonvarpi graejum og mikrafonum. A thessari haed var orugglega 20 onnur herbergi nakvaemlega eins og okkar stutfullt af klikkudum japonum i kareoke, og mynni a ad thetta var sjotta haedin. Thetta var mjog gott kareoke thar sem adal madur kvoldsins var enginn annar en Hlynur sem stod algjorlega uppi sem sigurvegari kvoldsins sem leiddi hvern hopsong eftir annann tok 10 solo log og eg er ekki fra thvi ad hann felldi tar thegar hann song My Heart Will Go On  med Celine Dione. Svo mikil var innlifunin.

Sidan erum vid bara komnir hingad til Hiroshima. Erum bunir ad rolta um nokkud mikid og sja fridargardinn ofl. En fra Hiroshima segjum vid betur thegar vid forum hedan til Fukuoku. Sem er okkar seinasta borg herna i Japan adur en vid holdum til S-Koreu !

 

Eg vill benda ollum a ad eg er med photobook sidu thar sem eg er buinn ad setja inn helling af myndum fra Japan. Strakarnir eru lika med myspeisin sin.

http://s233.photobucket.com/albums/ee75/subkei/?special_track=nav_tab_my_albums 

 

Vonandi lidur ollum vel heima

KV.-Thor 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thetta var mjog gott kareoke thar sem adal madur kvoldsins var enginn annar en Hlynur sem stod algjorlega uppi sem sigurvegari kvoldsins sem leiddi hvern hopsong eftir annann tok 10 solo log og eg er ekki fra thvi ad hann felldi tar thegar hann song My Heart Will Go On  med Celine Dione. Svo mikil var innlifunin.

žetta kemur mér į óvart

berglind (IP-tala skrįš) 6.6.2008 kl. 21:04

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hlynur, Lulli og Thor

Höfundur

Hlynur, Lulli og Thor
Hlynur, Lulli og Thor
3 dullustrakar sem vita ekkert hvad their eru ad gera i Astraliu.....

Bloggvinir

Aprķl 2024
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nżjustu myndir

  • Picture 024

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frį upphafi: 2801

Annaš

  • Innlit ķ dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir ķ dag: 1
  • IP-tölur ķ dag: 1

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband