Kina

Jaeja tha er fyrsta vikan i Kina buin og margt buid ad gerast..

                                 

Eftir svikamylluna miklu i Shanghai... sem Lulli og Thor thottust bara vera sattir med af thvi ad their vildu ekki vidurkenna ad vid vorum teknir, vorum vid komnir med nog af Shanghai.

                                  

Borgin er su fjolmennasta i Kina og vorum vid fljotir ad taka eftir thvi enda folk allstadar !! Umferdin i Kina er lika faranleg, folk gerir bara bokstaflega thad sem thad vill og flautar til ad gleyma. Komumst ad thvi fyrsta daginn thegar leigubilstjorinn flautadi a 30 sek. fresti ad her gerir folk thad bara til ad lata vita af ser, getid imyndad ykkur havadan sem myndast thegar allir bilar i fjolmennustu og mestu traffik i Kina flauta a sama tima, bara svona til ad hafa gaman..... Gangandi vegfarendur fara bara eftir Throunarkenningunni thar sem their haefustu lifa af og folk smeygir ser bara a milli bila og yfir goturnar thegar thvi synist !

En ja vid s.s. tokum lest til Hangzou sem var toluvert rolegri og thaegilegri ! Thar tokum vid einn kinverskan hjoladag sem var liklega eitt thad erfidasta sem eg hef gert ut af ca. 35 stiga hita ! Gloggir lesendur muna kannski eftir thvi ad i hjolaturnum i Japan fekk Thor svona lika fallegt litid gotuhjol sem var fast i sama girnum allan timan a medan vid Lulli fengum thessi flottu fjallahjol... hann jafnadi sig nu a thvi og var tilbuinn ad reyna aftur vid hjolin. Fyrsti klukkutiminn gekk bara mjog vel fyrir utan kannski storhaettulega umferd, sidan komum vid ad vatninu i midri borg og viti menn, er ekki bara sprungid a badum dekkjunum hja greyid Dodda... Vid tokum tha bara sma rolt um svaedid og skodudum okkur um, sidan hjoludum vid Lulli til baka en Thor skildi hjolid laest eftir einhversstadar og labbadi heim sem tok ca. klukkutima.

 

Nema hvad... tha var hostelid ekki satt, for med Thor ad hjolinu og med thad i vidgerd og skildu hann sidan eftir, Thor hjoladi af stad heim aftur og vidgerdinn dugdi lika svona vel i ca. 5 min. og endadi greyid a ad thurfa ad reida hjolid heim og borga fyrir adra vidgerd .

Thvi naest var forinni heitid til Xi-An sem var 22 tima lestarferd i nordur, Lulli var frekar stressadur fyrir lestinni, enda getur hann ekki sofnad a almenningsstodum eins og vid hinir, svo fengum vid bara fint 4 manna herbergi med einum kinverskum felaga og thetta var fin lest bara. Xi-An er mjog flott borg og mikid haegt ad gera her i kring. Annan daginn forum vid og skodudum Terra-Cotta warriors sem er samansafn af 8000 styttum af hermonnum sem Shi Huang Di fyrsti keisari Kina let gera til ad standa vord um grof hans fyrir 2200 arum. Herinn fannst sidan bara 1974 af einhverjum bondum og thad fyrsta sem blasti vid okkur var einmitt einn bondinn sem fann grofina ! Sat tharna i stol ofursvalur med skillti fyrir framan sig um ad ekki maetti taka neinar myndir. En thad var magnad ad sja thennan her thar sem engin er eins og ef keisarinn var ekki sattur med einhverja styttu tha bara drap hann thann sem gerdi hana, their vondudu sig eftir thad greyin.... Ja eg verd lika ad nefna Kinverska guide-inn okkar. Hun kalladi sig s.s. Snow og taladi alltaf um sig i 3. personu... "Snow will now tell about the warriors" ,, "Snow will now" hitt og thetta allan daginn og hofdum vid mjog gaman af henni... hun toppadi tho allt thegar hun sneri ser vit i litlu rutunni okkar og sagdi "Snow will now sing chinese opera" thetta gatum vid islendingarnir ekki haldid andliti yfir og foldum okkur thangad til songurinn klaradist... toppkona samt..

Sidan aetludum vid ad fara ad panta 12 tima lestarferdina til Peking en konan a hostelinu sagdi ad thad vaeri bara odyrara ad taka 2 tima flug og pantadi thad fyrir okkur, tha graeddum vid aukadag i Xi-An og nyttum hann i adra fjallaferd ! Forum med einhverjum hop af folki kl 7 i morgun og thetta var bara gedveikt !! Voru einhverjir 5 tindar i 2000 metra haed og gangan upp var erfid en svo thess virdi !

Sidan er bara flugid til Peking a morgun thar sem vid munum eyda okkar sidustu viku !!! London 2. juli og svo heim 3.

Hendum orruglega inn einni Peking faerslu adur en vid komum...

-Hlynur

                         

 


« Sķšasta fęrsla

Athugasemdir

1 identicon

Žiš eruš snillingar..

Hafiš žaš gott žarna śti!

kv. Kristķn Lilja

Kristķn Lilja (IP-tala skrįš) 27.6.2008 kl. 16:28

2 identicon

damn žetta lķtur vel śt hjį ykkur mašur. Vęri mašur til ķ asķu!

hlakka til aš sjį ykkur drengina eiturferska į ekki svo ferska klakanum 

Erik (IP-tala skrįš) 30.6.2008 kl. 00:44

3 Smįmynd: Eva

jį einmitt... jį žegar ég var ķ Tęlandi žį hélt ég aš ég vęri aš missa vitiš žegar ég fór ķ fyrstu bķltśrana žar... Gaurarnir flautandi į nokkurra sekśndu fresti - sama hvort žaš var bķll eša fólk į götunum eša ekki... frekar vķrd hehe stórmerkilegt...

"Snow will now sing chinese opera" !!! žvķlķk snilld hehehe ég hefši svo misst žaš

Jį nś styttist ķ heimkomuna - hlakka til aš sjį žig Lślli minn 

Kv. Eva

Eva, 1.7.2008 kl. 15:31

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hlynur, Lulli og Thor

Höfundur

Hlynur, Lulli og Thor
Hlynur, Lulli og Thor
3 dullustrakar sem vita ekkert hvad their eru ad gera i Astraliu.....

Bloggvinir

Aprķl 2024
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nżjustu myndir

  • Picture 024

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (28.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 25
  • Frį upphafi: 2800

Annaš

  • Innlit ķ dag: 19
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir ķ dag: 19
  • IP-tölur ķ dag: 5

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband