Heimska ?

Okei, manneskjan er heimsk !

  • Ca. 70% visindamanna i heiminum vinna vid stridsgogn
  • Maturinn sem notadur er i USA til ad faeda nautgripi a einu ari myndi naegja til ad gefa ollum heiminum ad borda
  • Paris Hilton sagdi nylega "Wow i'm so smart now, people are always asking me to take my top of and I just say no, I'm not stupid anymore" !
  • 1/3 af fullordnu folki i heiminum reykir
  • 4 strakar i Astraliu stukku ut ur flugvel i 14 thusund feta haed med bakpoka, i bakpokanum voru nokkur bond og eitt stort lak!

Ja thetta er thad sem vid gerdum i dag! Lulli er buinn ad reyna ad segja okkur alla ferdina hvad thetta vaeri heimskulegt en vid hlustudum ekki og nadum ad lokum ad draga hann med lika.

Vorum sottir klukkan 11 i morgun a hostelid okkar og vid tok klukkutima akstur upp i sveit. Stoppudum i sma stund i einhverju husi og fengum nokkur safety-tips fyrir stokkid, ekki mjog traustvekjandi samt og eg hef orruglega fengid betri leidsogn fyrir fjallgongu upp a esjuna. Hjalpadi sidan ekki samtalid sem vid attum vid einn af leidbeinundunum rett fyrir flugtak sem var einhvernveginn svona :

So you boys are from Iceland, the only scandinavian country I havn't been to. I was going there once but my friend died.

Vid segjum a moti, "ok, hopefully not sky-diving?"

Yeah actually he was. We were having a party in the jungle and he was on acid and then went sky-diving, opened his parachute too late. But Iceland sound fun!

Ja sidan var haldid a stokksvaedid med thessum svona lika traustvekjandi leidbeinda! Thad voru einhverjir 2 hopar a undan okkur ad stokkva, vid fylgdumst med theim taka sin stokk og sidan var rodin komin ad okkur. Vedrid var ekki hid besta og vid thurftum ad bida i svona korter eftir ad rigningin haetti. Tha tokum vid a loft. Thegar komid var upp i 14.000 fet var okkur bokstaflega hent ut hver a faetur odrum, thad var faranleg sjon ad sja tha sem foru a undan manni theytast ut um opna hurd a flugvel. Vid vorum i 60 sekundur i lausu lofti, og sa partur var rosalegur! Vid thutum i gegnum rigningarsky og thad var reyndar mjog vont thegar droparni lenda a manni a svona mikilli ferd, vorum allir sammala ad thad vaeri ekki osvipad thvi ad fa ser tattoo. Sidan var fallhlifin opnud og tha svifum vid um i einhverjar 5 minutur med gedveikt utsyni !

Hittumst sidan allir nidri a jordinni i algjorri saeluvimu ! Eg get lettilega sagt ad thetta hafi verid thad skemmtilegasta sem eg hef a aevi minni gert !! Okkur langadi ollum strax upp aftur med naestu vel . 

                                       Picture 024

                                                       Lentir !

En ja vid erum allavega lentir og heilir a hufi!  Svo er annars litid ad fretta, Erik a afmaeli i dag en yfirgefur okkur a morgun. Svo holdum vid til Japan eftir rett ruma viku. Bloggum nu e-d adur....

Hlynur kvedur ad sinni.....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þakka þér fyrir, Hlynur minn.  Þetta var einmitt það sem ég þurfti að lesa til að lækna mig af lofthræðslunni. Not.

 

Ari (litli bróðir Hlyns, 6 ára) var með smá áhyggjur um daginn. Á leiðinni á Hagaborg sagði hann allt í einu við mömmu sína: “Mamma, ég skil ekki alveg þetta með þyngdarlögmálið.”  Þá var hann búinn að reikna út að Hlynur væri staddur hinum megin á hnettinum og hann treysti því ekki alveg að hann dytti ekki út í geim.

 

Við brostum bara að þessu þá og fannst það sætt.  En nú er ég eiginlega kominn í lið með Ara.  Ég skil kannski þetta með þyngdarlögmálið en samt . .

 

Allavega, þá er magnað að sjá þessi blogg ykkar og ég skil ykkur vel að flýja maurana í Brisbane.  Annars fermdist Kolbrún um daginn. Inga Huld og Óli Bjarni komu í veisluna . . en því miður degi of seint.  Ég ég bið kannski Kolbrúnu að senda eitthvað um það.

 

Rosa góðar kveðjur héðan.  Hér er fínt veður og Fram að rústa Íslandsmótinu svo það helsta sé talið.

 

Hallgrímur (sem hélt hann væri hættur að vera lofthræddur og svona), pabbi Hlyns

Hallgrímur (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 11:17

2 Smámynd: Erik Christianson Chaillot

úfff góðir tímar drengir. Endurtökum leikinn einhverntíman í bráð ekki spurning!

Erik Christianson Chaillot, 17.5.2008 kl. 02:57

3 identicon

Þetta hljómar æðislega en ég ætla aldrei að gera þetta sjálf :P

En hvað segið þið, eruð þið að koma til Japans?! Verðið þið nokkuð eitthvað á Kyushu? Ef þið komið nálægt Beppu, þá þætti mér ofsagaman að tala smá íslensku! 

Solveig filma (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 07:34

4 identicon

Úúú strákar, þetta er of spennandi. Þrái þetta. Skemmtiði ykkur áfram =)

Sonja (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hlynur, Lulli og Thor

Höfundur

Hlynur, Lulli og Thor
Hlynur, Lulli og Thor
3 dullustrakar sem vita ekkert hvad their eru ad gera i Astraliu.....

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 024

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2800

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband