lengsta blogg ferdarinnar!

Haeho og jibby jey tad er kominn 17.juni og vid erum staddir i Kina, nanar tiltekid i Shanghai!. en fyrst forum vid til baka um fullmarga dag og segjum ykkur adeins fra teim stodum sem vid hofum verid a sidan i sidustu faerslu.

 Hirosima var rosaleg. vid komum frekar seint fra Kyoto til Hirosima, hofdum pantad frekar skrytid hostel kvoldid adur tvi tad var allt fullt i baenum fyrir utan tetta. og va hvad tetta Hostel var fyndid. Tad var buid ad vara okkur vid tvi a netinu ad tad taladi enginn ensku tarna og vid tyrftum ad vera tilbunir ad rokraeda vid gamla konu a puttamali. Vid hlogum af tessu og komum a hostelid i kringum midnaetti. A moti okkur tok lika tessi gala kona, orruglega i kringum 90 ara og ef einhver lifdi hirosima sprengjuna af ta er tad tessi refur. Hun var sjuklega litil, kannski 1.40 cm og taladi bara japnsku. Fyrst reyndi hun ad rukka okkur of mikid tvi hun sa ekkert a bladid, eda sa bara ekkert yfir hofud. Hlynur sattasemjari nadi ad snua a gomlu tannig ad vid borgum rett verd ad lokum. Ta setti hun okkur i innsko og bendi okkur a lyftuna. vid forum i hana og hun var tad litil ad eg og Hlynur komumst halfpartinn ekkert inn i hana med toskunar okkar lika. Gamla aetladi ekkert ad lata tad a sig hafa og byrjadi ad troda Dodda lika inn. Tegar eg thor og Hlynur vorum allir komni inn ta aetlar litla japanska ofurkvikindid ad troda ser lika.. En hun tredur ser undir toskuna hans Dodda sem hann var med a bakinu og truid tvi gott folk ad tetta var fyndnasta lyftuferd sem gerst hefur. Sidan syndi hun okkur vistverur okkar sem voru lika fyndnar, bara dyna a golfinu og ein saeng. en vid urdum heppnir daginn eftir tvi vid komumst a frabaert hostel i midju hirosima. Vid skodudum Hirosima bak og fyrir, saum fullt f flottum hofum, forum a safn sem tileinkad var sprengjunni og tad tok frekar mikid a. saum sorglegar myndir af borginni eftir sprengjuna og fullt af frekar skrytnum hlutum sem gerdust tennann dag.

Eftir goda dvol i hirosima akvadum vid ad nu vaeri timi til kominn ad koma ser til S-koreu. Forum til Fukuoka sem var litid spennandi, bara litill sjavarbaer. Ferjan til Koreu tok bara einhverja litla 4 tima og vorum vid gladir ad komast einhvert annad. Lentum i Busan, sem er i sudrinu og akvadum bara ad fara strax til Seoul sem er hofudborg Landsins. Strax og vid komum tangad tokum vid eftir greinilegum breytingu fra Japan. Japan var stilhrein, allt voda flott og shiny en s-Korea var frekar skitug og greinileg fatakt tar. Pontudum hostel sem kallast Bong House og gaurinn sem rekur tad kallar sig Herra Bong. Bjuggumst vid hosteli en tegar vid vorum bunir ad labba i gegnum frekar skitugt hverfi fundum vid husid hans Bong. Tetta var ekkert hostel, tetta var ofurlitil ibud med 3 herbergjum og tarna var herra Bong ad tjilla, ekki bara einn heldur heldu vinir hans tarna til lika og voru bara ad slaka a i stofunni og hafa tad gott. Litum frekar illa a tessa ibud en letum okkur hafa tad.kynntumst fullt af godum gaurum eins og hobbitanum sem hekk bara i World of warcraft allan daginn, breski pakistaninn sem var kennari i seoul en var frekar mikill rasisti. En aftur ad Seoul. Einhvad sem vid ferdalangarnir erum bunir ad taka eftir i Seoul er lyktin. Allsstadar sem vid lobbudum fundum vid odru hverju lykt sem liktist alveg killer andfylu.Tetta er s-Koreska lyktin og hun var ein af verstu lyktum sem vid hofum fundid. Matarlega sed vard god breyting her.Allt snyst um kjot, sertaklega grillad svin. her fundum vid okkur og forum oft og fengum okkur godann kjot skammt a mjog vaegu verdi.Skodudum nokkra stora og goda markadi sem tu bokstaflega gast fengid allt, allt fra fjarstyringum yfir i neonljos og allt tar a milli. lobbudum a tvilikt storan matarmarkad tar sem okkur var ofbodid. a bodstolnum voru kolbrabbar,smokkfiskar, turrkadur fiskur og sidan tad sem misbaud okkur, svinsandlit sem var bara skinn. tetta bordudu allir tarna med godri list, ofur sattir med svinsandlitin sin. eftir ad vera komnir med nog af S-Koreu sem atti bara ad vera stutt stopp akvadum vid ad koma okkur ur landi og stefna a Kina. Med bros a vor komum vid a hofnina tar sem ferjan atti ad taka okkur yfir. Pontudum mida og allt var ad ganga eins og i sogu... en ekki lengi tvi upp kom stort vandamal. Kinverska Visad hans Thors var utrunnid og hann matti ekki fara i ferjuna. Hraedsla greip um okkur og vissum ekkert hvad vid attum ad gera. Thor loksins komst i samband vid Kinverska sendiradid i Seoul og turftum vid ad eyda 2 auka dogum i Seoul sem foru adalega i tad ad vaka lengi og horfa a EM a uppahalds pobbnum okkar...

A fostudaginn sidasta komumst vid til Kina. Forum i Ferjuna med bros a vor en su ferja tok 25 tima og var frekar sur tvi ad vid akvadum ad eyda ollum peningnum okkar og vonast til ad tad vaeri haegt ad borga med visa a ferjunni. En nei, tad var ekki haegt tannig ad vid lifdum a pringles snakki,marsi,kitkati og odru snarli sem vid hofdum keyp okkur adur en vid logdum af stad.

Tegar vid komum til Tjianjin, litil hafnar borg i austur kina tokum vid eftir tvi strax ad tad stara allir a okkur. Tad er eins og Kinverjar seu ad sja evropu bua i fyrsta skipti, allir snua af ser hausinn tegar teir sja okkur, kannski erum vid bara svona fallegir... gaeti verid. Tjianjin var frekar rolegur stadur, ekkert mikid ad gerast. Skodudum baeinn og fengum okkur godann mat, sem er adalega grill matur. Fengum sma heimtra tegar vid satum og bordudum a okkur gat a einum grillstadnum sem minnti okkur of mkid a islenskar utilegur og matinn sem fylgir teim. Nuna i gaer akvadum vid ad koma okkur til Shanghai. Shanghai er ein mengadasta borg jardar og hun er ad sokkva a hverju ari um einhverja nokkra cm. Shanghai er samt mjog flott borg og virkilega nutimaleg. En vid tokum eftir mikilli fataekt og allstadar sem vid forum er reynt ad selja okkur eitthvad. Ur, Flugdreka, linuskautadekk undir skona og marft fleira. I dag lentum vid i frekar fyndnu, vorum ad labba i hellidembu hja a nokkri i borginni tegar ein stulka og einn gaur labba upp ad okkur og byrja ad spjalla vid okkur um daginn og veginn. tau segjast vera fraendsystkyni og ad hann vaeri ad syna henni Shanghai. Sidan spyrja tau okkur hvort vid viljum koma med teim a svokallad Teahouse. Teahouse eru voda fancy stadir sem bjoda uppa a te og tad er kona sem synir ter einhverjar 20 tegundir af tei. Voda flott og ekta kinverskt. En tad var buid ad vara okkur vid tessum trikkum tvi turistarnir enda alltaf med ad borga himinhaar upphaedir... En vid trudum teim ad tau vaeru ekki ad plata okkur og vid forum med teim. Tetta var mega flott alltsaman og hvert te var hollt fyrir magann, heilan, og svo framvegis. vid attum godann tima med tessum krokkum tangad til reikningurinn kom... Allt tetta kostadi hvern og einn okkar 4000 kall sem er faranlega dyrt i kina. En vid borgudum og gaurinn lika, en hann yfirgaf stadinn og sagdist turfa ad stimpla inn pin kodann sinn a visakortid... vid vitum ekki enn hvort hann hafi borgad eitthvad en vid vonum tad svo innilega ad vid vorum ekki teknir tarna a trikki sem var buid ad vara okkur oft vid... ef tau voru ad leika tetta og plata okkur ta gef eg teim badum Oskarsverdlaun fyrir sjukan leik. En tetta var skemmtileg reynsla og vorum vid ekkert alltof osattir nema Hlynur, hann var frekar pirradur yfir tessu ofurpeninga plotti.

Tannig ad Kina er Mega aevintyri og mun tad halda afram i 16 daga i vidbot. Aetlum okkur ad fara inn i landid, kikja a sveitahlid Kina... tad verdur gaman held eg. En vid komum heim eftir 16 daga sem eg veit ekki alveg hvernig verdur.. Tra, Soknudur, eftirsja og allar tessar tilfinningar fara ad koma inn, en vid truum ekki hversu hratt tetta er buid ad lida. en vonandi hafidi fengid bloggskammtinn ykkar i tessari faerslu tvi eg er allavega kominn med nog af skriftum.

Kv.Lukerinn! 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 Smįmynd: Eva

Žetta var bara skemmtileg lesning

Jį žaš er sko margt sem žiš eruš aš upplifa nśna og um aš gera aš gera sem mest af žvķ ;)

jį ... 16 dagar verša fljótir aš lķša og ekki laust viš aš mašur sé farinn aš sakna litla bró heldur mikiš

Góša skemmtun ķ sveitinni ķ Kķna - ég man žegar ég var ķ Tęlandi aš mér žótti skemmtilegast aš skoša einmitt sveitina - žar er fólkiš yfirleitt minna tśristamengaš og ekta

Eva, 17.6.2008 kl. 18:51

2 Smįmynd: Erik Christianson Chaillot

Damn hljomar vel hja ykkur. Žiš veršiš aš taka litlu gömlu konuna heim meš ykkur mašur, setjiš hana bara i bapokann eša eikkaš!

Annars var eg aš koma heim nuna i gęr og žaš er vęgast sagt skrżtiš. Samt sem įšur mjög skemmtilegt lķka. En žaš veršur örugglega ekki langt ķ aš manni langi aš fara aftur śt. Njótiš seinustu 16 daga eins og unnt er og geriš eikkaš tryllt! C ykkur svo eiturferska soon dudes!

Erik Christianson Chaillot, 18.6.2008 kl. 10:31

3 identicon

Sęlar dśllur... jįį vel metiš blogg... hlakka til aš fį ykkur heim ķ kśriš... have a blast sķšustu dagana;)

Óli Kįri (OC, stands for Oli Crazy) (IP-tala skrįš) 18.6.2008 kl. 10:51

4 identicon

"vonum tad svo innilega ad vid vorum ekki teknir tarna " .. hehe hvaša blekking er žetta! Žiš voruš svo illa tekknir saušnautin ykkar ;) ég var bśin aš vara ykkur viš žessu .. jimbó var tekinn ķ óęšri af sama trixi ķ Kķna! En eruš žiš ekkert aš finna svona eins og žiš lżsiš S-Kóreu stybbu ķ Kķna ... ég er aš meta Kķnversku mannfķluna žį verstu sem ég hjef fundiš! Annars žakka ég fyrir góša fęrslu óska ykkur frišar og velgengni žaš sem eftir er af feršinni ...

Kvešja,

Peppsvepp

p.s. Doddi bara farinn aš bomba inn fęrslum į "forręšisbloggiš"? Hvaš į žaš aš žżša ... hehe ;)

Pippi (IP-tala skrįš) 18.6.2008 kl. 11:40

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hlynur, Lulli og Thor

Höfundur

Hlynur, Lulli og Thor
Hlynur, Lulli og Thor
3 dullustrakar sem vita ekkert hvad their eru ad gera i Astraliu.....

Bloggvinir

Aprķl 2024
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nżjustu myndir

  • Picture 024

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (28.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 25
  • Frį upphafi: 2800

Annaš

  • Innlit ķ dag: 19
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir ķ dag: 19
  • IP-tölur ķ dag: 5

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband