Astralia !

Ja godan daginn.

Eftir langa bid og mikla utanadkomandi pressu akvadum vid ad henda inn einni lauflettri blogsidu. Margt hefur gerst a thessum fyrstu tveim vikum ferdarinnar miklu og ekki haegt ad koma thvi ollu fyrir.


Eftir eina nott i London var lagt upp i heljarinnar flugferd yfir hnottinn ogurlega. Eftir ca. 12 tima dvol i fyrstu velinni var tekin vel theginn bjor og sigo pasa i Singapore. Thar var rakinn i loftinu i algjoru rugli og um leid og vid stigum ut blotnudu fotin thott ad thad vaeri engin rigning!! Vid spurdum barthjoninn hvad klukkan vaeri, hann svaradi um leid ad thad vaeri Tiger-Time og henti til okkar 3 iskoldum Tiger bjorum.

Sidan tok vid annad svipad flug til Sydney og lentum thar treyttir en sattir eftir erfida flugferd i kengurulandinu mikla. Vid hittum strax Pippa og Bjorgu sem voru nykomin fra Asiu og voru thau ofsalega glod med ad sja okkur, serstaklega Pippi sem vid voktum med einni godri hrugu a honum. Sydney var allt sem vid vonudumst eftir og rumlega thad en ansi dyr. Vid vorum svo heppin ad vera med einn local med okkur alla helgina sem syndi okkur alla dyrd Sydney, kenndi okkur krikket a strondinni og tok naeturlifid med trompi med okkur!

Eftir mjog goda helgi i Sydney leigdum vid okkur svakalegan bil sem fekk hid gullfalega nafn Sumarlidi Stjornubjartur sem er e.t.v. full bjartsyn lysing a kagganum. Sokum ungs aldurs annarra medlima hopsins var Thor eini loglegi bilstjorinn og vid tok long for upp austurstrondina. Eftir ad tveir klukkutimar foru i thad ad komast ut ur Sydney, nadum vid loks ad rulla almennilega af stad. Thor stod sig a endanum eins og hetja bak vid styrid thott ad hann vaeri ekki par hrifinn af U-beygjum og vinstri umferd yfir hofud. Eftir langa keyrslu fundum vid litid vegamotel sem var eins og klippt ut ur Texas Chain Saw Massacre. A moti okkur tok nyvaknadur litill indverji sem var ekki beint sattur med ad fa gesti svona seint og skradi okkur oll inn nema Pippa og Bjorgu, og vorum vid vissir um ad vid mundum vakna 2 bakbokaferdalongum faerri daginn eftir. 

En allt kom fyrir ekki og vid heldum ferdinni afram oll 5 daginn eftir. Eftir sma akstur saum vid okkar fyrstu kenguru a vegarkanntinum, illa chillud og beid eftir ad komast yfir gotuna. Thess ma geta ad flest bilslys i Astraliu gerast thegar folk er ad horfa a kengurur en ekki veginn. Naest tok vid 3 daga dvol i Byron Bay sem einkenndist af monsun regni og spilakvoldum. Baerinn nadi thvi ekki ad standa undir vaentingum sem paradis a jordu vegna vedurs. Tokum eftir einum grunsamlegum rasta manni og eftir ad hafa fylgst med honum i 3 daga saum vid ad hann var kerrudrengur a daginn og seldi sidan dop a kvoldin a sama budarplaninu.

Nu erum vid staddir a Goald Coast i bae sem heitir Surfers Paradise og hittum thar fyrir Erik, Brynjar og Villa sem hafa buid her sidan i Januar. Algjor snilldarstadur og mun meiri paradis en Byron Bay hingad til. Enda hofum vid fengid hid besta vedur her og njotum langra daga a strondinni eda i vatnsgordum. Gistum hja strakunum i mjog flottri ibud og aetlum okkur ad setja metnad i ad laera ad surfa e-d her. 

Svo reynum vid ad henda inn einhverjum myndum a morgun og fleiri blog a leidinni! 

Dullur a hvolfi, Hlynur, Lulli og Thor !


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið eruð algjörir snillingar. Liggur við að það séu fleiri Kvenskælingar í Ástralíu en á Íslandi.. Hvað er það?
En góða skemmtun og góða ferð..
Bið að heilsa Björgu, Pippa, Erik, Villa og Brynjari..

kv. Kristín Lilja

Kristín Lilja (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 11:35

2 identicon

Sakna ykkar dudes.. haldiði áfram með update, þau hressa sálina :)

Dabbi (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 17:59

3 identicon

Yoyoyo modderfokkers...

 Gaman að heyra frá ykkur dúllur. Semí erfitt að lesa þetta blogg. Er að meta að Lukerinn hafi skrifað það;) En skemmtið ykkur og endilega hendið inn myndum sem fyrst!

Peace and love! 

Óli Kári (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 18:26

4 identicon

Ég sé af athugasemdunum hér að ofan að allt sem tanta Tinna skrifar mun vera mjög óviðeigandi á þessari síðu.

Hef þetta því semí stutt dudes og þakka update modderfokkers yoyoyo

Tinna

Tinna Laufey Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 21:38

5 Smámynd: Eva

haha illa chilluð kengúra út í vegarkanti að bíða eftir að komast yfir haha ég sé þetta svo fyrir mér  
Lúlli, þú hefur væntanlega misst það við að sjá loksins kengúru ;)

Annars kúl að þið eruð komnir með blog - núna get ég fylgst með litla bró trylla the Aussies....

Koma svo með fullt af öpdetum á síðuna og munið - Australian Zoo og pay tribute to Steve Irvin krókódílafangara
Væri líka fínt að fá svona eins og eina mynd af Lúlla í the crocodile hunter uniformi... jafnvel með einn vænan croc undir hendinni að restlann hehe

Góða skemmtun
Kv. Eva sys

Eva, 22.4.2008 kl. 10:19

6 identicon

Jess loksins eruði komnir með glogg :o) líst vel á það.  Væri svo til í að upplifa þetta sem þið eruð að gera hehe.

Snilld að þið séuð komin í íbúð en ekki á þessum mótelum, hljómar miklu betur að vera í íbúð.  En Góða skemmtun og komið með góðar ferðasögur reglulega af kengúrum og vitleysis skap hehe

Kveðja Elfa sys

Elfa sys (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hlynur, Lulli og Thor

Höfundur

Hlynur, Lulli og Thor
Hlynur, Lulli og Thor
3 dullustrakar sem vita ekkert hvad their eru ad gera i Astraliu.....

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 024

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2800

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband