Cairns

Ja tha sma update....

Erum bunir ad vera her i Cairns i nokkra daga, sem er nokkurn veginn nyrst a austurstrondinni og thessi stadur er snilld ! Flugum inn fra hinni leidinlegu Brisbane og endudum a besta hostelinu hingad til, Thor thurfti t.d. ekki ad sofa i koju fyrir ofan Dr. Suresh, litla indverjann i superman-naerbuxunum sem vid deildum herbergi med i Brisbane. Loksins fengum vid alvoru rum og gott herbergi, svo skadadi ekki ad staersti skemmtistadurinn i baenum var a fyrstu haed. Vorum reyndar ekkert mikid ad stunda hann thvi T Pain - Low var a repeat i viku.... Hittum aftur Pippa og Bjorgu vid mikinn fognud. Fyrstu dagarnir voru teknir i slokun a "strondinni". Thad ma nefnilega ekki fara i sjoinn her a thessum arstima utaf marglyttum og thad eru eins konar Nautholsvikur i stadinn, sem er i raun ekkert verra. Farid var i frumskogar-rafting a sunnudaginn sem var i 4 stjornu a med einhverjum 45 fludum a leidinni. Hlynur for reyndar ekki med, timdi thvi ekki og var buinn ad fa ser tattoo sem matti ekki blotna... Thad eru bokstaflega allir med tattoo her a allri austurstrondinni og fleiri tattoo-stofur en ljosastaurar. Ekki bregda thott fleiri geri ser ferd a eina slika adur en vid forum til Tokyo !

A morgun forum vid sidan i 3 daga siglingu ut a rifid, staersta koralrif i heimi og gistum thar a einhverjum megabat. Munum reyna eitthvad fyrir okkur i kofun og ad snorkla. Thetta er vist thad sem madur "verdur" ad gera herna i Cairns og vid aetlum ad sla til, vitum thvi ekki alveg hvort vid verdum i simasambandi naestu 3 daga. Erik er kominn til okkar fra Surfers og aetlar med okkur i siglinguna. Sidan a straksi afmaeli 14. mai og vid aetlum ad halda upp a daginn i 14 thusund feta haed, s.s. fallhlifarstokk yfir strondinni ! 

Sidan verdum vid ad fara ad finna stad til ad halda a koalabjornum, thvi thad er thad eina sem lulli vill gera i astraliu og talar ekki um annad. Eitthvad var hann ad tala um ad fa ser koalabjarnar tattoo a rassinn en thad kemur allt i ljos;) Thad eru vist heimskustu dyr i heimi, med heila a staerd vid hnetu og sofa i 22 tima a solarhring. 

En vid kvedjum i bili- goda nott


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Thad eru vist heimskustu dyr i heimi, med heila a staerd vid hnetu og sofa i 22 tima a solarhring." -  er žetta ekki skilgreiningin į lślla?

Lķkur sękir lķkann heim er žaggi? :)

 btw. hvernig tattś fékk clonie sér?

Dabbi (IP-tala skrįš) 8.5.2008 kl. 01:37

2 Smįmynd: Hlynur, Lulli og Thor

hann fekk ser fjorar stjornur a kalfann. Hann getur utskyrt afhverju

Hlynur, Lulli og Thor, 11.5.2008 kl. 09:44

3 identicon

Of nįnar upplżsingar um rassinn į lślla fręnda eru afžakkašar ;) annars er žaš vķst versti stašurinn til aš lįta tattśvera sig ;)

Įrnż (IP-tala skrįš) 12.5.2008 kl. 09:46

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Hlynur, Lulli og Thor

Höfundur

Hlynur, Lulli og Thor
Hlynur, Lulli og Thor
3 dullustrakar sem vita ekkert hvad their eru ad gera i Astraliu.....

Bloggvinir

Aprķl 2024
S M Ž M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nżjustu myndir

  • Picture 024

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frį upphafi: 2801

Annaš

  • Innlit ķ dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir ķ dag: 1
  • IP-tölur ķ dag: 1

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband